Afi.

Ég,á lítinn dótturson,sem mér þykir ákaflegalega vænt um. Ég vinn á fjöllum og kem ekki  reglulega heim.Að hitta strák og sjá framfarir, finna litlla hendi .Strákur sér mig,horfir,hef ég séð þig karlhelv áður,svo kemur bros.Þá er bara gaman að vera afi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnar Sæmundsson

Gott að heyra frá þér. Máttur netsins er mikill og það er frábært að geta fylgst með fólki sem maður hittir ekki nema stöku sinnum. Skilaðu kveðju til allra, sérstaklega afastráksins.

Bestu kveðjur, Arnar

Sveinn Arnar Sæmundsson, 7.10.2007 kl. 22:34

2 identicon

Sæll

ég fór að grenja. þetta var fallega skrifað hjá þér. Það verður gaman að lesa um hvað þú ert að bardúsa og hugsa þarna upp í (ó)byggðum, vona að þú verðir duglegur að blogga. Sjáumst síðar, ef ég nenni, því nú komust við varla í Viðfjörð fyrr en næsta sumar. Sem þýðir að þú þarft að kaupa þér stærri bíl :)

Sæbjörg Freyja Gísladóttir (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 08:34

3 identicon

jæja, hvurn fjandann ertu svo að gera þarna uppi á fjöllum?

Sæbjörg Freyja Gísladóttir (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Magnús Sæmundsson

Höfundur

Gísli Magnús Sæmundsson
Gísli Magnús Sæmundsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 078

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband